Artist: Skauti
Lyrics of Artist: Skauti
Lyrics of Artist: Skauti
[Lyric] Kemur þú (Skauti)
Þú horfir á mig djörfum augum Dreg þig nær mér, segðu mér hvað þú vilt Gerum augnablik að draumum Held þér að mér, ekki í hinsta sinn Nóttin líður hraðar en við bjuggumst við Nýtum hvert eitt og einasta augnablik Ef þú vilt þá vil ég gera vel við þig En fyrst af öllu kemur þú Segðu mér frá klúrum draumum Leiddu mig inn, djúpt inn í hugann...Learn MorepopSkauti[Lyric] Bara þú (Skauti)
Augu sem ég get drukknað í Hræddur við að elska á ný Hjörtu sem að slá mishratt Stutt strá sem að endar stakt Þegar hugurinn strandar á hlutunum sem að ég get ekki breytt Þá ræ ég á ný mið og ég leita að leiðinni heim Ég vel nýjan veg Tilveran breytileg Klára tárin mín Og fyrr en varir stend ég upp á ný Það varst alltaf bara þú og engin nema...Learn MorerbSkauti[Lyric] Einmana (Skauti)
Einmana en hvað um það Ég sveima á milli hugsana, fæ valkvíða Spenni svo upp bogann minn Reyni að hitta í skotmarkið blindandi Væri kannski betra ef við værum bara tvö En nú stendur allt í stað Svíf upp þegar ég loka augunum í kvöld Við hittumst kannski þar Og við sjáum til með framhaldið Hún er stelpa sem að málar himininn Með litum sem ég hef...Learn MorerbSkauti[Lyric] Farvel (Skauti)
Brjóstkassin þungur, held hann beri blý Orðinn vanur því að vera án þín Veit ef ég sé þig mun ég snúa við Þó ég vilji sýna þér aðra hlið Þú vildir burt, ég vildi meira Blindur af ást, það var um seinan Hvað get ég gert til þess að gleyma? Því hvert sem ég fer ertu í hausnum á mér Tíminn líður, hlutir breytast Ég vona að þér vegni vel Allt rætist...Learn MorerbSkauti[Lyric] Kær kveðja (Skauti)
Hvað er að angra þig? Segðu mér það Erum tvö á sömu stund en hvað með stað? Framtíð okkar óráðin, óskrifað blað Veit að án þín verð ég einn og einmana Sannarlega vil ég að þú vitir að Með þér vil ég eiga minn síðasta dans Ef ég ætti eina ósk þá væri það Að vakna í örmum þínum alla ævina Viljum við stíga þennan dans þá þarf tvo til Þótt þú hverfir...Learn MorerbSkauti